STERK Í SUMAR 2020

  37.500kr.

  12 vikna sumarprógramm – Hefst 1.júní!

  Eftir margar vikur af heimaæfingum eða sófasetu er kominn tími til að fara aftur af stað í ræktinni og taka á lóðunum!

  Við stefnum á þrjár lyftingaræfingar í sumar til að byggja upp fyrri styrk en halda áfram að hreyfa okkur úti þess á milli.

  Sumarprógrammið hefst fljótlega eftir að líkamsræktarstöðvar opna á ný en þú getur keypt prógrammið núna og byrjað strax á heima- og útiæfingunum sem fylgja. Prógrammið er á gríðarlega góðu tilboði því vitum að fólk hefur kannski ekki mikla peninga á milli handanna eftir síðustu vikur og mánuði.

  Það verður engin svikin af þessu 12 vikna prógrammi sem er svo miklu meira en bara styrktarprógramm. STERK Í SUMAR er allur pakkinn!

  Lyftingaprógramm – heimaprógramm – útiprógramm – þolþjálfun – mataræði – hugarfar – samfélag

  Aðgangur að appinu fylgir auðvitað með!