Einkaþjálfun hjá Skúla

Hér getur þú sótt um að komast í einkaþjálfun hjá Skúla í Sundlaug Kópavogs!

Skúli er menntaður sjúkraþjálfari og leggur mikla áherslu á rétta tækni í sinni þjálfun. Hann er mjög góður í að finna leiðir til að taka vel á því og lyfta í kringum einhver vandamál. Hann hefur t.d. mjög gaman af því og er góður í að vinna með fólki með bakvandamál.

Æfingin sjálf er 30 mínútur af góðri keyrslu þannig að þú færð upphitunaræfingar sem þú gerir sjálf/ur fyrir tímann ásamt þolþjálfun eftir tímann þannig að í heildina er þetta tæpur klukkutími en hálftími með Skúla. Þannig helst verðið í lágmarki og þú færð mikið fyrir peninginn.

Takmarkaðir tímar í boði!

Sendu inn umsókn og haft verður samband við þá sem komast inn. Ef þú heyrir ekkert frá mér ferðu á biðlista og haft verður samband ef það losnar pláss og við pössum saman. 

Þú getur lesið meira um Skúla og Styrktarklúbbinn hér.

[gravityform id=”1″ title=”true” description=”true”]