UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli er einnig með Sterkar Stelpur hópeinkaþjálfun í Reebok Fitness Holtagörðum. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Upphitun fyrir nýtt prógramm 💪🏻 #sterkarstelpur ...

Mikið er gott að vera byrjuð að hreyfa mig aftur eftir langa pásu 💪🏻 Bætir - hressir - kætir #sterkarstelpur ...

Bókstaflega Hauslaus í ræktinni 🤪😂 #sterkarstelpur ...

#sterkarstelpur þurfa að byrja daginn vel 😃 og reyndar þurfa afi og Elma það líka 😉 ...

Hingað til hefur feedið mitt mest verið blóm, brjóst og börn. Nú ætla ég að verða lyftingaskvísa og þið fáið að kveljast með mér. . Ætla að vera mjög vandræðaleg að taka vídjó af mér að lyfta (ekki að það sé vandræðalegt að gera það, ég er bara vandræðalega týpan) því þannig lærir maður víst best að gera rétt og gera betur. Jæja skál fyrir new kind of content! 🎉💪 . . #sterkarstelpur #girlswholift sterkarstelpur ...

Þessi skellti sér á æfingu í hádeginu.....og braut stöngina 😳🙄🙊 #crossfit #crossfithengill #stronggirl #sterkarstelpur #girlswholift #girlswholiftheavy #brokenbarbell #cleanandjerk ...

Jeg er blevet ambassadør for juststrong idræts tøj til kvinder, der gerne vil blive både psykisk og fysisk stærkere 💪Hvis du vil have 10% rabat af deres produkter, kan du bruge min kode HULJON10 😊 Jeg glæder mig til at prøve tøjet af, til træning i aften 🥊 Ég er komin í samstarf við juststrong Íþróttaföt fyrir konur sem vilja verða sterkari, andlega og líkamlega 💪 Ef þið viljið 10% afslátt af vörunum þeirra, getiði notað kóðan minn HULJON10 😊 Ég hlakka til að prófa fötin á æfingu í kvöld 🥊 #juststrong #juststrongambassador #stærkekvinder #sterkarstelpur #womenempowerwomen ...

Nýjast á Facebook