UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli er einnig með Sterkar Stelpur hópeinkaþjálfun í Reebok Fitness Holtagörðum. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Strike a pose 💁 #beforeandafter #strikeapose #swag #sterkarstelpur #leanbodyiceland #leanbodychallenge2018 #stillfabulous #weightlosstransformation #msawareness #vikanmagazine ...

#sterkarstelpur Hversu frábært að byrja afmælisdaginn hér! ...

#sterkarstelpur Heimsmetin falla. Aftur mættar klukkan 06:00. ...

Þessi skellti sér á æfingu í hádeginu.....og braut stöngina 😳🙄🙊 #crossfit #crossfithengill #stronggirl #sterkarstelpur #girlswholift #girlswholiftheavy #brokenbarbell #cleanandjerk ...

Hér má sjá eina "mjög búna á því" konu eftir lyftingaæfingu dagsins! Náði að klára en eiginlega rétt svo! 💦 Þessi áskorun verður eitthvað! 👊🏼💪🏼 . . #sterkarstelpur #gettingstronger #girlswholift #plantbased #veganathlete #weightlifting ...

Mánudagsmáltíðin, stundum er bara best að fá soðna ýsu, sérstaklega eftir góða æfingu #sterkarstelpur #vika4 #hollusta #fiskinnminn ...

Nýjast á Facebook

Social LikeBox & Feed plugin Powered By Weblizar