
VIÐ HÖFUM opnað nýja vefsíðu!
HJÁ FJALLASTYRK ER LÖGÐ ÁHERSLA Á STYRKTAR- OG ÞOLÞJÁLFUN FYRIR FJALLASPORT
ÞENDILEGA KÍKTU Í HEIMSÓKN EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA Á FJALLAMENNSKU OG ÚTIVIST
Heimsækja fjallastyrk
Heimsækja fjallastyrk
Lesa meira!
Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli tekur einnig að sér fólk í einkaþjálfun í Reebok Fitness í sundlaug Kópavogs. Ýttu á takkann til að lesa meira…
Lesa meira!Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…
Skrá mig og fá aðgang!Æfing á okkur 💪🥰 mæðgur #likemotherlikedaughter #stelpanmín #strong #gamansaman #gym #befit #workout #worldclass #befiticeland #sterkarstelpur
Tvær göngur í gær, um 23 km og 1400 metra hækkun samanlagt #sterkarstelpur #styrktarklubburinn
Þá er maður byrjaður að taka heimaprógram 😑 #sterkarstelpur #styrktarklubburinn
Já sæll mætt kl 5:45, #sterkarstelpur #styrktarklubburinn
Æsustaðafjall og Reykjafell með þessum í blíðunni 🥰 #sterkarstelpur #styrktarklubburinn
Þá er maður byrjaður aftur stig 2 dagur 1 #styrktarklubburinn #sterkarstelpur
Fyrsti af þremur æfingardögum í þessari viku #sterkarstelpur #styrktarklubburinn
Heimsóttum þessar 3 geggjaðar stúlkur uppá heiðinni, þar sem þær gistuðu síðastliðinn nótt og koma ekki niður fyrr en á morgun. Við nutum tesopa og skelltum okkur aftur niður. #lovemybackyard #sterkarstelpur #lovehiking #skeidlodge #Tröllaskagi #trollpeninsula