UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli er einnig með Sterkar Stelpur hópeinkaþjálfun í Reebok Fitness Holtagörðum. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Markmiðum þurfa ekki að vera stór en eitt af mínum markmiðum á árinu er að borða morgunmat daglega. #sterkarstelpuraskorun #sterkarstelpur ...

Dagur 27/55: Dagur 2 í #sterkarstelpur í gær og korters göngutúr heim eftir það... já ég vel ræktina sem er lengst frá heimilinu 🙈 Tók svo verðskuldað me time með nuddkraga, fótamaska og þátt uppí rúmi 🥰 Dagur 28/55: Djúpslökun telst kannski ekki sem hreyfing, en mikið var það notarlegt 💙 Loksins kom þó að því að líkaminn samþykkti hlaup aftur! C25K aftur í gang eftir 2 vikna pásu 👏🏼👏🏼 #55dagar ...

That feeling of satisfaction when you did go and workout when you were this 👌🏻close to bailing ✌🏻... ... ... ... ... #sterkarstelpur #motivationstelpur #motivation #fat2fit #weightlifting #bodybuilding #weightloss #strongisthenewskinny #fitness #eatcleantraindirty #healthyactivelifestyle #fitness #fitmom #instafit #fitfam #girlswholift #goals #progress #lifestyle #gettingfit #tjejersomlyfter #motmintoppform #minresaräknas #icaniwill #weightlossjourney #legday ...

Ég er skonalls ekki hætt í #55dagar, ég gleymi bara alltaf að posta því hér inn! Hreyfing gærdagsins var að tæma 20 feta gám inn í bílskúr Daginn þar á undan byrjaði ég í #sterkarstelpur áskorun sem verður næstu 16 vikurnar Daginn þar á undan var yoga Nú fer ég að posta inn aftur daglega! Sennilega kominm dagur 26 eða 27 í dag! Set réttan dag inn með hreyfingu dagsins í dag 🤩 ...

⬅️01.10.2015 vs 01.10.16 ➡️ Hard work and dedication 👊🏼 #2016ismyyear #weightloss #weightlossjourney #weightlosstransformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #beforeandduring #fitfam #fitspo #motivation #fitmom #gettingfit #girlswhoworkout #girlswholiftheavy #pcos #pcosweightloss #pcosjourney #cleaneating #healthyactivelifestyle #igfit #sterkarstelpur #styrktarklubburinn #viktminskning ...

Strike a pose 💁 #beforeandafter #strikeapose #swag #sterkarstelpur #leanbodyiceland #leanbodychallenge2018 #stillfabulous #weightlosstransformation #msawareness #vikanmagazine ...

Hingað til hefur feedið mitt mest verið blóm, brjóst og börn. Nú ætla ég að verða lyftingaskvísa og þið fáið að kveljast með mér. . Ætla að vera mjög vandræðaleg að taka vídjó af mér að lyfta (ekki að það sé vandræðalegt að gera það, ég er bara vandræðalega týpan) því þannig lærir maður víst best að gera rétt og gera betur. Jæja skál fyrir new kind of content! 🎉💪 . . #sterkarstelpur #girlswholift sterkarstelpur ...

#sterkarstelpur Hversu frábært að byrja afmælisdaginn hér! ...

60 kg réttstaða allt að koma 💪 #sterkarstelpur #styrktarklúbburinn ...

Nýjast á Facebook

Social LikeBox & Feed plugin Powered By Weblizar