UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli tekur einnig að sér fólk í einkaþjálfun í Reebok Fitness í sundlaug Kópavogs. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Mikið er gott að vera byrjuð að hreyfa mig aftur eftir langa pásu 💪🏻 Bætir - hressir - kætir #sterkarstelpur ...

Fyrsta 10 km hlaupið síðan 2011 ✅ mikill persónulegur sigur þar sem lupusinn minn hefur hingað til séð til þess að ég geti lítið hlaupið. Það er gríðarleg vinna að geta haldið þessum skrokk gangandi og í þokkalegu ástandi. Æfingar, sjúkraþjálfun, kírópraktór, nudd, mikil hvíld, ekki of mikið af neinu áreiti. Því er svona breyting eins og að bæta við hlaupi í daglega rútínu risastórt, hvað þá að hlaupa 10 km á 60 mín og mér leið allan tímann eins og ég svifi! Það eru 90% líkur á því að ég sofni kl 21 í kvöld, þurfi voltarengel á fæturnar og kæla þá vel, en eins og er var þetta algjörlega þess virði!! #livingwithlupus #sterkarstelpur #styrktarklubburinn #sterkarstelpursumar2018 ...

Við sigurbjorg_rh stóðumst ekki mátið að láta mynda okkur í glamúrgallanum fyrir lokatónleika #kvennarokkbúðir. #stelpurrokka #sterkarstelpur #girlsrock #glam ...

Hlaupaæfing í Hellisskógi í dag, setjum vel og ofnæmisdropum og ég sjái nú alla æfinguna 🙈 #hlaupanámskeiðhildar #sterkarstelpur ...