VIÐ HÖFUM opnað nýja vefsíðu!

Í FJALLASTYRK ER LÖGÐ ÁHERSLA Á STYRKTAR- OG ÞOLÞJÁLFUN FYRIR FJALLASPORT
ENDILEGA KÍKTU Á ÞETTA EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA Á FJALLAMENNSKU OG ÚTIVIST

 

Heimsækja fjallastyrk

Viltu vera með í STERKAR STELPUR?

HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG Í STERKAR STELPUR Á NETINU  HVENÆR SEM ER!

NÝTT PRÓGRAMM BYRJAR MÁNAÐARLEGA

ÞJÁLFUN HÖNNUÐ AF FAGAÐILA Á VIÐRÁÐANLEGU VERÐI!

 

Lesa meira!

UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir alla sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#Styrktarklubburinn á Instagram

Fyrsta æfingin síðan ég varð tvöföld amma💕#sterkarstelpur #styrktarklubburinn ...

It is happening #50km #Fossavatn2018 #awisewomenoncesaidfuckthisshitandlivedhappilyeverafter #Gullrillurnar #fossavatnsgangan #styrktarklubburinn #sterkarstelpur ...

svo gaman i froskapumpinu 🤣😂🤣 #sterkarstelpur #styrktarklubburinn ...

Ertu ekki dugleg að taka vítamín, Ída mín? #sterkarstelpur #styrktarklubburinn #now ...

#carbniteuppskrift #carbnite #carbnæt #sterkarstelpur #styrktarklubburinn Bakaði þetta í gær. Kanilsnúða kaka. Ég hef alveg séð eitthvað fallegra en hún er mjög fín þegar maður er á carbnite og búinn að borða sykur af skornum skammti í ákveðinn tíma. 1 tsk lyftiduft 100 gr möndlumjöl 1/2 tsk salt 2 bollar rifinn mozzarella 60 gr rjómaostur 1 tsk stevía (notaði svona strásætu) 1 tsk kanill Smá vanilludropar 🙂 Allt sett saman í skál og í öbbann í 1 mín. Og hræra svo þarf kanski að setja aftur í öbbann í mjög stuttan tíma í einu en ég þurfti að hnoða þetta með höndunum til að ná þessu alveg saman og sumstaðar voru svona mozzarella kekkir sem hefur allavegana ekki enn komið að sök. Flatti ég þetta svo út á milli tveggja smjörpappírs arka og passaði það eiginlega alveg akkúrat á pappírinn. Tók svo efri pappírinn af. Bræddi ég þá góða klípu af smjöri og dreyfði yfir deigið. Og stráði þá yfir deigið kanillsykri úr stevia strásætu og rúllaði upp Skar niður í litla snúða og raðaði í mót. Bakað við 175 gráður í ca 15-17 mín 100 gr möndlumjöl innihalda ca 20 carbs. 60 gr rjómaostur er ca 3 carbs þannig að í allri uppskriftinni eru ca 23 carbs. ...

Mætt! 🙂 #sterkarstelpur #styrktarklubburinn #reebokisland #takkskúli ...

All about da gainz #reebokisland #sterkarstelpur #styrktarklubburinn ...

Fyrsti dagurinn af 16 vikna sterkar stelpur.. ég sannaði mig sem sterka stelpu þegar ég opnaði möppuna og í því sama reif ég plastframhliðina af möppunni 💪 #sterkarstelpur #styrktarklubburinn #reebokisland ...

Matarblogg Dagnýjar #sterkarstelpur #styrktarklubburinn ...