
VIÐ HÖFUM opnað nýja vefsíðu!
HJÁ FJALLASTYRK ER LÖGÐ ÁHERSLA Á STYRKTAR- OG ÞOLÞJÁLFUN FYRIR FJALLASPORT
ÞENDILEGA KÍKTU Í HEIMSÓKN EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA Á FJALLAMENNSKU OG ÚTIVIST
Heimsækja fjallastyrk
Heimsækja fjallastyrk
Lesa meira!
Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli tekur einnig að sér fólk í einkaþjálfun í Reebok Fitness í sundlaug Kópavogs. Ýttu á takkann til að lesa meira…
Lesa meira!Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…
Skrá mig og fá aðgang!Tók þátt í mínu fyrstu sterkasta.kona.islands móti ! Lenti jú í seinasta sæti, en ég tók þó þátt og kláraði allar greinar þrátt fyrir að hafa ekki æft neitt nema 2svar 👏💪💪 #strongwomen #sterkarstelpur #iceland
Æfing á okkur 💪🥰 mæðgur #likemotherlikedaughter #stelpanmín #strong #gamansaman #gym #befit #workout #worldclass #befiticeland #sterkarstelpur
#sumaráskorun20 #sterkarstelpur #aðheiman #sumarfrí
Bókstaflega Hauslaus í ræktinni 🤪😂 #sterkarstelpur
Mánudagslyftingaræfing 👊🏼💪🏼🏋️♀️ . . #weightliftingwomen #veganweightlifting #sterkarstelpur #plantbased #gettingstronger #pncoaching #precisionnutrition
Ég er megastolt af mömmu (lengst til vinstri) fyrir að taka þátt í #kvennarokkbúðir og fara vel úr fyrir þægindarammann. Hér er hljómsveitin Pöndukökur. #stelpurrokka #girlsrockiceland #sterkarstelpur #hugrekki #courage
8km 17/6 #sterkarstelpur #sumaráskorun20 #tommitómatur
Alein. #sumaráskorun20 #sterkarstelpur #stig
Nýta góða veðrið i gòngutúr eftir vinnu, það er þó farið að rigna á okkur, þá verðum við bara að ganga hraðar 🙊 #sterkarstelpur #sterkarstelpuraskorun