VIÐ HÖFUM opnað nýja vefsíðu!

HJÁ FJALLASTYRK ER LÖGÐ ÁHERSLA Á STYRKTAR- OG ÞOLÞJÁLFUN FYRIR FJALLASPORT
ÞENDILEGA KÍKTU Í HEIMSÓKN EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA Á FJALLAMENNSKU OG ÚTIVIST

 

Heimsækja fjallastyrk

Viltu vera með í STERKAR STELPUR?

HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG Í STERKAR STELPUR Á NETINU  HVENÆR SEM ER!

NÝTT PRÓGRAMM BYRJAR MÁNAÐARLEGA

ÞJÁLFUN HÖNNUÐ AF FAGAÐILA Á VIÐRÁÐANLEGU VERÐI!

 

Lesa meira!

UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli tekur einnig að sér fólk í einkaþjálfun í Reebok Fitness í sundlaug Kópavogs. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Emilíana Dís að fara á kostum og sýna mér hvað hún er sterk 💪🏻 Föstudagspepp í skúrnum! #smjör #sterkarstelpur #gym #covidhomegym ...

Challenge accepted ❤ thanks annableika6 #humantraffickingawareness #challengeaccepted #womensupportingwomen #womenempoweringwomen #selflove #gangadagsins #náttúruáskorun #sterkarstelpur #tungufell #tálknafjörður ...

Hingað til hefur feedið mitt mest verið blóm, brjóst og börn. Nú ætla ég að verða lyftingaskvísa og þið fáið að kveljast með mér. . Ætla að vera mjög vandræðaleg að taka vídjó af mér að lyfta (ekki að það sé vandræðalegt að gera það, ég er bara vandræðalega týpan) því þannig lærir maður víst best að gera rétt og gera betur. Jæja skál fyrir new kind of content! 🎉💪 . . #sterkarstelpur #girlswholift sterkarstelpur ...

Ertu búin að hreyfa þig í dag? Þeir sem þora prófa þessa æfingu #dauð#elskaaðhreyfamig#sterkarstelpur ...

Afmælisæfing í nýja Nike bolnum og með nýju æfingatöskuna frá elsku Gabríellum #sterkarstelpur ...