UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli tekur einnig að sér fólk í einkaþjálfun í Reebok Fitness í sundlaug Kópavogs. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Dagur 109/112 Vinkonuganga 2 km Tok ekki myndir en við vorum, 2 tvífættlingar og 3 fjórfættlingar. Komin upp í sófa 😎 Varð í 3 sæti. 😳 aftur 🥉 #sterkarstelpur #sterkarstelpuraskorunvor20 #sterkarstelpuraskorun ...

hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku audur_helgad vona að þú getir gert þér glaðan dag þrátt fyrir samkomubann og lokanir fögnum saman við tækifæri- mögulega í öðrum hryllingskastala í Tékklandi #birthdaygirl #sterkarstelpur #hryllingskastali ...

’ Güçlü durmaya çalışsam da kaybettiğimi itiraf etmeliyim, sona bıraktığım gizli bir hamlem yok, yenildim. Ama bilmeni isterim ki, her şeyimi kaybetsem bile, kalan yanımla yarım bıraktıklarını birleştirir, herkesten daha mutlu ederdim seni.🌔🌿🥃 - farukaytar_ 🍷 ...