UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli er einnig með Sterkar Stelpur hópeinkaþjálfun í Reebok Fitness Holtagörðum. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

#sterkarstelpur Hversu frábært að byrja afmælisdaginn hér! ...

Hingað til hefur feedið mitt mest verið blóm, brjóst og börn. Nú ætla ég að verða lyftingaskvísa og þið fáið að kveljast með mér. . Ætla að vera mjög vandræðaleg að taka vídjó af mér að lyfta (ekki að það sé vandræðalegt að gera það, ég er bara vandræðalega týpan) því þannig lærir maður víst best að gera rétt og gera betur. Jæja skál fyrir new kind of content! 🎉💪 . . #sterkarstelpur #girlswholift sterkarstelpur ...

#sterkarstelpur Heimsmetin falla. Aftur mættar klukkan 06:00. ...

Strike a pose 💁 #beforeandafter #strikeapose #swag #sterkarstelpur #leanbodyiceland #leanbodychallenge2018 #stillfabulous #weightlosstransformation #msawareness #vikanmagazine ...

Workout 8 ✅ Axlapressa er lúmskt skemmtileg. Taldi mig hafa misst meiri styrk í öxlunum en raunin var svo ég er sátt með þessi 15 kg í dauðri pressu. En helvíti mikið rými fyrir bætingar 🙌🏻 #sterkarstelpuraskorun #styrktarklubburinn #sterkarstelpur #voráskorun2020 ...

Let the games begin 👊💪👊 #sterkarstelpur #sterkarstelpuraskorun #styrktarklubburinn ...

Mánudagsmáltíðin, stundum er bara best að fá soðna ýsu, sérstaklega eftir góða æfingu #sterkarstelpur #vika4 #hollusta #fiskinnminn ...

Nýjast á Facebook