UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn – Sterkar Stelpur er þjálfun fyrir allar konur sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Skúli er einnig með Sterkar Stelpur hópeinkaþjálfun í Reebok Fitness Holtagörðum. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!

#sterkarstelpur á Instagram

Upphitun fyrir nýtt prógramm 💪🏻 #sterkarstelpur ...

Fyrsta offical æfingin búin 💪🏻 #sterkarstelpur #styrktarklubburinn ...

Emilíana Dís að fara á kostum og sýna mér hvað hún er sterk 💪🏻 Föstudagspepp í skúrnum! #smjör #sterkarstelpur #gym #covidhomegym ...

Hlaupaæfing í Hellisskógi í dag, setjum vel og ofnæmisdropum og ég sjái nú alla æfinguna 🙈 #hlaupanámskeiðhildar #sterkarstelpur ...

Jeg er blevet ambassadør for juststrong idræts tøj til kvinder, der gerne vil blive både psykisk og fysisk stærkere 💪Hvis du vil have 10% rabat af deres produkter, kan du bruge min kode HULJON10 😊 Jeg glæder mig til at prøve tøjet af, til træning i aften 🥊 Ég er komin í samstarf við juststrong Íþróttaföt fyrir konur sem vilja verða sterkari, andlega og líkamlega 💪 Ef þið viljið 10% afslátt af vörunum þeirra, getiði notað kóðan minn HULJON10 😊 Ég hlakka til að prófa fötin á æfingu í kvöld 🥊 #juststrong #juststrongambassador #stærkekvinder #sterkarstelpur #womenempowerwomen ...

Við sigurbjorg_rh stóðumst ekki mátið að láta mynda okkur í glamúrgallanum fyrir lokatónleika #kvennarokkbúðir. #stelpurrokka #sterkarstelpur #girlsrock #glam ...

Mættar að nýju eins og sumarið hafi aldrei átt sér stað, enn öflugri 💪 það verða massa harðsperrur á morgun #sterkarstelpur #styrktarklubburinn #haustáskorun2020 #lyftingarerumálið #endurræsing ...

Orðin aðeins betri í hjólabransanum eftir reynslu dagsins, græjaði mig aðeins betur upp fyrir hjólatúra svo ég frjósi ekki á tám og fingrum og höndli vindinn, lærði að bæta hjólaslöngu og lærði eðal tækni á götuhjólanámskeiði hjá Vestri hjólreiðar #Sterkarstelpur #götuhjól #mössumedda #hjólanámskeið #vestrihjól #íslensktveður #hvasst #mótvindur #nýliðinn ...

Nýjast á Facebook