
sterkar stelpur áskorunin
Í lok mars 2016 ákveður Skúli svo að gefa aðeins af sér til að þakka fyrir viðtökurnar í hópeinkaþjálfuninni. Hann gefur öllum þeim konum sem vilja 3 mánaða þjálfunarprógramm undir heitinu STERKAR STELPUR ÁSKORUNIN. Viðtökurnar voru vægast sagt frábærar en um 3700 konur ákváðu að skrá sig til leiks. Fréttamiðlar fjölluðu um áskorunina og fjölluðu meðal annars DV, MBL og Pressan um málið. Jóhanna Njálsdóttir sigraði fyrstu STERKAR STELPUR ÁSKORUNINA með yfirburðum. Næsta áskorun hófst svo í September 2016 og sigraði Margrét Ásgerður þá áskorun. Nú eru áskoranirnar orðnar fimm talsins. Árangursmyndir stelpnanna má sjá hér að ofan.
Lesa um næstu áskorun!