Category Archives: power

Kassahopp – frábært tól notað á heimskulegan hátt

Kassahopp eru einhver allra besta leið til að auka sprengi- og stökkkraft en vandamálið er að æfingin er sjaldan gerð á þann hátt að hún sé að virka sem sprengikraftsæfing. Hvað er svosem flókið við þetta? Þú stillir upp kassa og hoppar upp á hann. Rólegur, þetta er aðeins flóknara en það. Það er kannski […]