Category Archives: meiðslaforvarnir

Gerðu þetta ef þú æfir á morgnana

Ef þú ert ein af þeim ofurmanneskjum sem rífur sig upp eldsnemma á morgnanna þegar restin af þjóðinni slefar ennþá á koddann sinn ertu hetja. Algjör hetja! Mörgum þykir frábært að byrja daginn á því að hreyfa sig og klára það fyrir daginn. Aðrir hafa engan annan tíma vegna vinnu og fjölskyldu. Sama hver ástæðan […]

Gerðu þetta áður en þú ferð í hnébeygjuna!

Eins og staðan er í dag sitjum við allt of mikið á rassinum yfir daginn og er öll aftari keðjan á líkamanum frekar veik. Alveg frá efra baki niður rassinn og aftanverð læri. Eitt besta tip til að virkja aftari keðjuna lærði ég upprunalega frá John Meadows en nú eru margir snillingar farnir að nota […]

Kassahopp – frábært tól notað á heimskulegan hátt

Kassahopp eru einhver allra besta leið til að auka sprengi- og stökkkraft en vandamálið er að æfingin er sjaldan gerð á þann hátt að hún sé að virka sem sprengikraftsæfing. Hvað er svosem flókið við þetta? Þú stillir upp kassa og hoppar upp á hann. Rólegur, þetta er aðeins flóknara en það. Það er kannski […]