Category Archives: Styrkur

Nýttu tímann í ræktinni

Hvernig nýtist tíminn í ræktinni sem best? 🤔⌚️💪 Ég veit að allar sem heimsækja þessa síðu hafa áhuga á að verða betri útgáfa af sjálfri sér, lyfta lóðum, verða sterkari, heilbrigðari og líða betur. Ég er líka nokkuð viss um að flestar ykkar hafi takmarkaðan tíma og áhuga á því að eyða meiri tíma en þær […]

Hvernig kemst ég dýpra í hnébeygjunni?

Sem samfélag erum við hætt að hreyfa okkur eins og við gerðum og sitjum meira og minna allan daginn. Við þetta missum við ekki einungis liðleika og líkamsvitund því líkur á lífsstílssjúkdómum stórhækka við kyrrsetuna. Að vinna sem einkaþjálfari með sjúkraþjálfaramenntun á bakinu og fylgjast með fólki gera hnébeygjur í ræktinni hræðir mig, fæstir hafa […]

Sigrastu á samanburðinum

“Af hverju get ég ekki litið meira út eins og þau?”  Hvernig samanburðar complexar láta þig hata þinn eigin líkama  Og 5 leiðir til þess að sigrast á því Hefur þér einhvern tímann liðið eins og að líkaminn sem þig langar í sé alltaf utan seilingar? Eins og þú verðir aldrei nógu grönn, sterk eða […]

Gerðu þetta áður en þú ferð í hnébeygjuna!

Eins og staðan er í dag sitjum við allt of mikið á rassinum yfir daginn og er öll aftari keðjan á líkamanum frekar veik. Alveg frá efra baki niður rassinn og aftanverð læri. Eitt besta tip til að virkja aftari keðjuna lærði ég upprunalega frá John Meadows en nú eru margir snillingar farnir að nota […]

Taktu plankann yfir á næsta level með RKC planka

Það er nú ekki mörg ár síðan plankinn varð ein allra vinsælasta kviðæfingin og tók við af kviðkreppum og uppsetum. Það er ekkert nema jákvætt enda plankinn góð æfing. En hún er eiginlega of létt eins og flestir gera hana. Eftir ákveðinn tíma fer maður að sjá mjóbaksfettuna aukast, hálsinn fer í fokk og einstaklingurinn er […]

Af hverju alvöru afturendi?

Stóri rassvöðvinn er stærsti og öflugasti vöðvi líkamans en við erum ekki að gera honum neinn greiða með því að sitja á honum allan daginn. Hann er orðinn frekar latur af allri þessari setu hjá okkur og þá fara aðrir vöðvar að taka við hlutverki hans sem getur valdið allskonar vandræðum eins og bakverk seinna meir. […]

Æfingar fyrir axlaheilsu og sterkara bak

Ef það er einhver vöðvahópur sem allir ættu að æfa meira er það efra bakið. Sérstaklega þar sem við erum farin að sitja meira og meira við tölvuna og símann og mikil áhersla er lögð á að styrkja brjóstvöðvana. Við þetta verða brjóstvöðvarnir sterkir og stífir og toga axlirnar fram og veikt bakið nær ekki […]