Author Archives: Ester María Ólafsdóttir

Sigrastu á samanburðinum

“Af hverju get ég ekki litið meira út eins og þau?”  Hvernig samanburðar complexar láta þig hata þinn eigin líkama  Og 5 leiðir til þess að sigrast á því Hefur þér einhvern tímann liðið eins og að líkaminn sem þig langar í sé alltaf utan seilingar? Eins og þú verðir aldrei nógu grönn, sterk eða […]

Er stressið að trufla mataræðið?

Þegar við erum undir miklu álagi og upplifum stress eða kviða er ekki óalgengt að finna fyrir breytingum á matarlyst. Eflaust eru margir sem sökkva sér í nammipokann á álagstímum, t.d. í miðri prófatörn. Þeir hinir sömu skilja svo ekkert í því að manneskjan við hliðina á þeim virðist vera með sjálfsaga á borð við […]

Að nærast í núvitund

Núvitund á rætur sínar að rekja um það bil 2.500 ár aftur í tímann, til gamallar hefðar innan Búddisma. Núvitund er sú meðvitund sem kviknar með því að beina athyglinni af ásetningi að líðandi augnabliki, án þess að dæma það sem gerist innra með okkur. Jon Kabat Zinn, upphafsmaður núvitundar í vestrænu samfélagi, leggur áherslu […]