Category Archives: Vöðvauppbygging

Æfingar fyrir axlaheilsu og sterkara bak

Ef það er einhver vöðvahópur sem allir ættu að æfa meira er það efra bakið. Sérstaklega þar sem við erum farin að sitja meira og meira við tölvuna og símann og mikil áhersla er lögð á að styrkja brjóstvöðvana. Við þetta verða brjóstvöðvarnir sterkir og stífir og toga axlirnar fram og veikt bakið nær ekki […]