Category Archives: Rass

Taktu plankann yfir á næsta level með RKC planka

Það er nú ekki mörg ár síðan plankinn varð ein allra vinsælasta kviðæfingin og tók við af kviðkreppum og uppsetum. Það er ekkert nema jákvætt enda plankinn góð æfing. En hún er eiginlega of létt eins og flestir gera hana. Eftir ákveðinn tíma fer maður að sjá mjóbaksfettuna aukast, hálsinn fer í fokk og einstaklingurinn er […]

Af hverju alvöru afturendi?

Stóri rassvöðvinn er stærsti og öflugasti vöðvi líkamans en við erum ekki að gera honum neinn greiða með því að sitja á honum allan daginn. Hann er orðinn frekar latur af allri þessari setu hjá okkur og þá fara aðrir vöðvar að taka við hlutverki hans sem getur valdið allskonar vandræðum eins og bakverk seinna meir. […]