Category Archives: Vöðvastækkun

Af hverju alvöru afturendi?

Stóri rassvöðvinn er stærsti og öflugasti vöðvi líkamans en við erum ekki að gera honum neinn greiða með því að sitja á honum allan daginn. Hann er orðinn frekar latur af allri þessari setu hjá okkur og þá fara aðrir vöðvar að taka við hlutverki hans sem getur valdið allskonar vandræðum eins og bakverk seinna meir. […]