Author Archives: Skúli Pálmason

Af hverju alvöru afturendi?

Stóri rassvöðvinn er stærsti og öflugasti vöðvi líkamans en við erum ekki að gera honum neinn greiða með því að sitja á honum allan daginn. Hann er orðinn frekar latur af allri þessari setu hjá okkur og þá fara aðrir vöðvar að taka við hlutverki hans sem getur valdið allskonar vandræðum eins og bakverk seinna meir. […]

Æfingar fyrir axlaheilsu og sterkara bak

Ef það er einhver vöðvahópur sem allir ættu að æfa meira er það efra bakið. Sérstaklega þar sem við erum farin að sitja meira og meira við tölvuna og símann og mikil áhersla er lögð á að styrkja brjóstvöðvana. Við þetta verða brjóstvöðvarnir sterkir og stífir og toga axlirnar fram og veikt bakið nær ekki […]